by Hjálmar | 16.01.2014 | Umhverfis & skipulagsmál
Þrátt fyrir mikil umsvif á byggingarmarkaði á höfuðborgarsvæðinu árin fyrir hrun blasir við skortur á litlum íbúðum á viðráðanlegu verði í Reykjavík. Á leigumarkaði ríkir neyðarástand. Margar skýrslur hafa verið skrifaðar um mögulegar úrbætur. Nýja ríkisstjórnin er...
by Hjálmar | 15.01.2014 | Umhverfis & skipulagsmál
(Ræða í borgarstjórn nóv 2013) Aðalskipulagið er einskonar stjórnarskrá fyrir þróun borgarinnar næstu tvo áratugina. Ekki nóg með það. Í aðalskipulagstillögunni sem er hér til umfjöllunar er sleginn tónn sem ómar víða um heiminn þessi fyrstu misseri á 21 öldinni. Það...
by Hjálmar | 15.11.2013 | Umhverfis & skipulagsmál
Áttunda mars árið 1913 kom Gufuskipið Edward Grieg til Reykjavíkur og flutti með sér járnbrautarteina, gufulyftara og eimreiðina Minör. Mánuði síðar fór Minör í sína fyrstu ferð í Öskjuhlíðina að sækja grjót. Þá var hafin hafnargerð í Reykjavík. Næstu fjögur árin var...
by Hjálmar | 10.10.2013 | Umhverfis & skipulagsmál
Húsnæði er fallegt orð. Í því felst fyrirheit um öryggi og skjól. Hið opinbera, ríki og sveitarfélög, setur sér yfirleitt húsnæðisstefnu. Sú stefna gengur út á að tryggja að láglaunafólk, börn og ýmsir þjóðfélagshópar sem eru veikir fyrir, eigi kost á sómasamlegu...
by Hjálmar | 30.09.2013 | Umhverfis & skipulagsmál
Athugasemdafrestur vegna nýs aðalskipulags Reykjavíkur fyrir árin 2010 til 2030 rann út í síðustu viku. Það hefur verið í vinnslu í sex ár og kynnt í tvígang á fjölmennum íbúafundum í öllum hverfum borgarinnar. Næstu vikur munu skipulagsyfirvöld fara vandlega yfir...
by Hjálmar | 23.08.2013 | Umhverfis & skipulagsmál
Undanfarin misseri hefur átt sér stað hljóðlát bylting í Reykjavík. Þetta er grasrótarbylting því það eru íbúarnir sjálfir sem standa fyrir henni. Hún felst í því að æ fleiri borgarbúar hafa sett á sig hlaupaskó og gönguskó og skokka um borgina. Reiðhjólafólki fjölgar...