by Hjálmar | 7.01.2010 | Umhverfis & skipulagsmál
Mannkynið stefnir hraðbyri í heitan pott borganna á 21. öldinni. Mannfjöldaskýrslur, sem Byggðadagskrá Sameinuðu Þjóðanna, UN HABITAT, gefur reglulega út, spá sprengingu í vexti borga næstu áratugina. 1950 bjó þriðjungur mannkyns í þéttbýli. Árið tvöþúsund og átta...
by Hjálmar | 15.01.2009 | Umhverfis & skipulagsmál
Sá sem ekkert vissi um þróun þjóðfélagsins en stæði við horn Austurstrætis og Lækjargötu í Reykjavík í ársbyrjun 2009 og virti fyrir sér malargrunn sem þar er og leifar af gömlu timburverki, horfði svo yfir Lækjartorg í átt að hálfbyggðu stórhýsi út við sjóinn, sem...