Síðasti þáttur í þáttaröðinni um Dieter Roth: List fyrir alla. Fljótlega eftir að Dieter Roth fluttist til landsins vann hann sem hönnuður fyrir prentsmiðjuna Litbrá og fékk þar líka hráefni í bókverk sín sem síðar áttu eftir að ávinna honum frægð. Í verkum sínum lagði hann áherslu á hið sjónræna og það þóttir byltingarkennt hér á landi á sjötta áratugnum.

Í þættinum er rætt við Rafn Hafnfjörð, prentsmiðjustjóra og ljósmyndara ; Vilborgu Dagbjartsdóttur, rithöfund ; Marteini Þór Viggósyni, prentara og Andrés Kolbeinsson, hljóðfæraleikara og ljósmyndara.

Umsjón: Hjálmar Sveinsson.


www.ruv.is/utvarp/spila/list-fyrir-alla

BIRT 29. jan. 2022

AÐGENGILEGT TIL 29. jan. 2023