Áfram nýja Reykjavík

Áfram nýja Reykjavík

Það eru spennandi tímar í Reykjavík. Borgin er að breytast úr frekar strjálli byggð, með miklum vegalengdum, í þétta og mannvæna borg þar sem stutt er í alla þjónustu. Þar sem áður voru endalaus bílaplön, úr sér gengnar atvinnulóðir og veghelgunarsvæði rísa núna...
Framtíðaráætlun fyrir Reykjavík

Framtíðaráætlun fyrir Reykjavík

Borgarfulltrúi Samfylkingarinnar skrifar um skipulagsmál í Reykjavík í sögulegu samhengi. Í hvernig borg viljum við búa? Um það eru auð­vitað skiptar skoð­anir en senni­lega vilja allir búa í borg þar sem er gott að lifa og starfa. Sagan sýnir að það ger­ist ekki af...
Borgarlína – já takk

Borgarlína – já takk

Höfundar: Hjálmar Sveinsson og Ragna Sigurðardóttir Árið er 1907. Niðri við moldarveg, sem mun bera heitið Bankastræti, er vatnsbrunnur. Við hlið hans er opið skólpræsi. Vatnsberar ferja fötur fullar af vatni úr brunninum til heimila í kring. Dag hvern fær hver maður...
Góðar fréttir fyrir austurhverfin

Góðar fréttir fyrir austurhverfin

Athugasemdafrestur vegna nýs aðalskipulags Reykjavíkur fyrir árin 2010 til 2030 rann út í síðustu viku. Það hefur verið í vinnslu í sex ár og kynnt í tvígang á fjölmennum íbúafundum í öllum hverfum borgarinnar. Næstu vikur munu skipulagsyfirvöld fara vandlega yfir...