Hjálmar var fastur starfsmaður hjá Ríkisútvarpsins í tæp ellefu ár. Hann hefur gert fjölmarga einstaka þætti og þáttaraðir um bókmenntir heimspeki og borgarskipulag og var frá upphafi einn af umsjónarmönnum féttaskýringarþáttarins Spegilsins á samtengdum rásum 1 og 2 sem hann stýrði í félagi við Friðriki Pál Jónsson og fleiri í sex ár.