Góðar fréttir fyrir austurhverfin

Góðar fréttir fyrir austurhverfin

Athugasemdafrestur vegna nýs aðalskipulags Reykjavíkur fyrir árin 2010 til 2030 rann út í síðustu viku. Það hefur verið í vinnslu í sex ár og kynnt í tvígang á fjölmennum íbúafundum í öllum hverfum borgarinnar. Næstu vikur munu skipulagsyfirvöld fara vandlega yfir...
Lífsandinn – Skólasvar

Lífsandinn – Skólasvar

Sæll Ragnar Þór Þú spyrð frambjóðendur um viðhorf þeirra til starfsskilyrða og starfskjara grunnskólakennara. Ég er, í fáum orðum sagt, fylgjandi því að grunnskólakennarar njóti sömu kjara og starfsskilyrða og háskólamenntaðir borgarstarfsmenn með sambærilega menntun...
Stóra verkefnið

Stóra verkefnið

Þrátt fyrir mikil umsvif á byggingarmarkaði á höfuðborgarsvæðinu árin fyrir hrun blasir við skortur á litlum íbúðum á viðráðanlegu verði í Reykjavík. Á leigumarkaði ríkir neyðarástand. Margar skýrslur hafa verið skrifaðar um mögulegar úrbætur. Nýja ríkisstjórnin er...
Við erum borgin

Við erum borgin

(Ræða í borgarstjórn nóv 2013) Aðalskipulagið er einskonar stjórnarskrá fyrir þróun borgarinnar næstu tvo áratugina. Ekki nóg með það. Í aðalskipulagstillögunni sem er hér til umfjöllunar er sleginn tónn sem ómar víða um heiminn þessi fyrstu misseri á 21 öldinni. Það...
Hjartakanslarinn

Hjartakanslarinn

Á gráum rigningardegi í desember 1970 gekk þýskur kanslari með krans að minnismerki um útrýmingu gyðinga í Varsjá, lagði hann niður og lagaði til, eins og prókollið gerði ráð fyrir og lét svo, öllum að óvörum, fallast á hnéin. Það liðu 30 sekúndur þangað til hann stóð...