Bræður mínir

Bræður mínir

Hann var í ljósbrúnum flauelsjakkafötum og rúllukragabol, minnir mig, fíngerður, með stór gleraugu og þvengmjór. Þetta var í fermingarveislu hjá frændum okkar vorið 1984. Þar sá ég hann í fyrsta sinn. Við höfðum oft heyrt minnst á Brynjólf bróður okkar, hálfbróður...
Lífsandinn – Skólasvar

Lífsandinn – Skólasvar

Sæll Ragnar Þór Þú spyrð frambjóðendur um viðhorf þeirra til starfsskilyrða og starfskjara grunnskólakennara. Ég er, í fáum orðum sagt, fylgjandi því að grunnskólakennarar njóti sömu kjara og starfsskilyrða og háskólamenntaðir borgarstarfsmenn með sambærilega menntun...
Hjartakanslarinn

Hjartakanslarinn

Á gráum rigningardegi í desember 1970 gekk þýskur kanslari með krans að minnismerki um útrýmingu gyðinga í Varsjá, lagði hann niður og lagaði til, eins og prókollið gerði ráð fyrir og lét svo, öllum að óvörum, fallast á hnéin. Það liðu 30 sekúndur þangað til hann stóð...
Lýðræðið

Lýðræðið

Í október 1969 hélt Willy Brandt, nýkjörinn kanslari Jafnaðarmanna í Vestur-Þýskalandi, merkilega stefnuræðu fyrir ríkisstjórn sína í þýska þinginu. Við getum ekki skapað fullkomið lýðræði, sagði Brandt, en við viljum samfélag sem býður meira frelsi og krefst meiri...
Kratar, kommar, nasistar

Kratar, kommar, nasistar

Ég er staddur í nokkra daga í Berlín og hef meðal annars nýtt tímann til að skoða nokkur hverfi sem byggð voru í borginni á árunum 1920 til 1932. Þetta eru í einu orði sagt frábær borgarhverfi og sýna að þegar módernisminn var drifinn áfram af félagslegum hugsjónum og...
Síðasta vorið

Síðasta vorið

Gæsamamma lá á milli tveggja þúfna við Tröllagilslæk og þóttist vera dauð. Steggurinn hennar hljóp fram og aftur og vældi. Ég hafði ekki ætlað að gera þeim bilt við en nú var það of seint. Gæsamamma stökk í burtu og gargaði reiðilega. Ég hikaði eitt augnablik en gekk...