by Hjálmar | 29.01.2022 | Listir & Menning
Síðasti þáttur í þáttaröðinni um Dieter Roth: List fyrir alla. Fljótlega eftir að Dieter Roth fluttist til landsins vann hann sem hönnuður fyrir prentsmiðjuna Litbrá og fékk þar líka hráefni í bókverk sín sem síðar áttu eftir að ávinna honum frægð. Í verkum sínum...
by Hjálmar | 19.01.2022 | Listir & Menning, Umhverfis & skipulagsmál
Það eru spennandi tímar í Reykjavík. Borgin er að breytast úr frekar strjálli byggð, með miklum vegalengdum, í þétta og mannvæna borg þar sem stutt er í alla þjónustu. Þar sem áður voru endalaus bílaplön, úr sér gengnar atvinnulóðir og veghelgunarsvæði rísa núna...
by Hjálmar | 16.11.2021 | Listir & Menning
Reykjavík er menningarborg. Hún býr yfir mjög frjórri listasenu og öflugu menningarstarfi. Fyrir vikið verður til ríkidæmi sem við njótum öll. Það er geysimikilvægt. Líf okkar verður innihaldsríkara, fjölbreyttara, skemmilegra. List og menning eru snar...
by Hjálmar | 18.08.2021 | Listir & Menning
Drög að nýrri menningarstefnu Reykjavíkurborgar liggja fyrir og hafa borgarbúar haft möguleika á að hafa áhrif á stefnuna. „Það er mikil áhersla lögð á að það sé aðgengi fyrir alla og að sé enginn útilokaður,“ segir Hjálmar Sveinsson borgarfulltrúi. „Það er enginn...