List fyrir alla – Fjórði þáttur

List fyrir alla – Fjórði þáttur

Síðasti þáttur í þáttaröðinni um Dieter Roth: List fyrir alla. Fljótlega eftir að Dieter Roth fluttist til landsins vann hann sem hönnuður fyrir prentsmiðjuna Litbrá og fékk þar líka hráefni í bókverk sín sem síðar áttu eftir að ávinna honum frægð. Í verkum sínum...