PISTLAR & GREINAR

Kratar, kommar, nasistar

Kratar, kommar, nasistar

Ég er staddur í nokkra daga í Berlín og hef meðal annars nýtt tímann til að skoða nokkur hverfi sem byggð voru í borginni á árunum 1920 til 1932. Þetta eru í einu orði sagt frábær borgarhverfi og sýna að þegar módernisminn var drifinn áfram af félagslegum hugsjónum og skýrri fagurfræðilegri sýn gat útkoman verið…

Höfuðborgarsvæðið er sambýli

Höfuðborgarsvæðið er sambýli

Mannkynið stefnir hraðbyri í heitan pott borganna á 21. öldinni. Mannfjöldaskýrslur, sem Byggðadagskrá Sameinuðu Þjóðanna, UN HABITAT, gefur reglulega út, spá sprengingu í vexti borga næstu áratugina. 1950 bjó þriðjungur mannkyns í þéttbýli. Árið tvöþúsund og átta náði þéttbýlisvæðingin því stigi að í fyrsta sinn bjó helmingur mannkyns, 3,3 milljarðar manna, í borgum og bæjum….

Skipulag auðnarinnar

Skipulag auðnarinnar

Sá sem ekkert vissi um þróun þjóðfélagsins en stæði við horn Austurstrætis og Lækjargötu í Reykjavík í ársbyrjun 2009 og virti fyrir sér malargrunn sem þar er og leifar af gömlu timburverki, horfði svo yfir Lækjartorg í átt að hálfbyggðu stórhýsi út við sjóinn, sem minnti helst á svarta klettaeyju vegna umfangs síns, mannleysis, ljósleysis…

Síðasta vorið

Síðasta vorið

Gæsamamma lá á milli tveggja þúfna við Tröllagilslæk og þóttist vera dauð. Steggurinn hennar hljóp fram og aftur og vældi. Ég hafði ekki ætlað að gera þeim bilt við en nú var það of seint. Gæsamamma stökk í burtu og gargaði reiðilega. Ég hikaði eitt augnablik en gekk síðan alveg að hreiðrinu. Þar voru tveir…