List fyrir alla – Fjórði þáttur

List fyrir alla – Fjórði þáttur

Síðasti þáttur í þáttaröðinni um Dieter Roth: List fyrir alla. Fljótlega eftir að Dieter Roth fluttist til landsins vann hann sem hönnuður fyrir prentsmiðjuna Litbrá og fékk þar líka hráefni í bókverk sín sem síðar áttu eftir að ávinna honum frægð. Í verkum sínum...
Áfram nýja Reykjavík

Áfram nýja Reykjavík

Það eru spennandi tímar í Reykjavík. Borgin er að breytast úr frekar strjálli byggð, með miklum vegalengdum, í þétta og mannvæna borg þar sem stutt er í alla þjónustu. Þar sem áður voru endalaus bílaplön, úr sér gengnar atvinnulóðir og veghelgunarsvæði rísa núna...
List og menning í Reykja­vík 2030

List og menning í Reykja­vík 2030

Reykja­vík er menningar­borg. Hún býr yfir mjög frjórri lista­senu og öflugu menningar­starfi. Fyrir vikið verður til ríki­dæmi sem við njótum öll. Það er geysi­mikil­vægt. Líf okkar verður inni­halds­ríkara, fjöl­breyttara, skemmi­legra. List og menning eru snar...
„Enginn verði útundan í nýrri menningarstefnu”

„Enginn verði útundan í nýrri menningarstefnu”

Drög að nýrri menningarstefnu Reykjavíkurborgar liggja fyrir og hafa borgarbúar haft möguleika á að hafa áhrif á stefnuna. „Það er mikil áhersla lögð á að það sé aðgengi fyrir alla og að sé enginn útilokaður,“ segir Hjálmar Sveinsson borgarfulltrúi. „Það er enginn...