Framtíðaráætlun fyrir Reykjavík

Framtíðaráætlun fyrir Reykjavík

Borgarfulltrúi Samfylkingarinnar skrifar um skipulagsmál í Reykjavík í sögulegu samhengi. Í hvernig borg viljum við búa? Um það eru auð­vitað skiptar skoð­anir en senni­lega vilja allir búa í borg þar sem er gott að lifa og starfa. Sagan sýnir að það ger­ist ekki af...
Borgarlína – já takk

Borgarlína – já takk

Höfundar: Hjálmar Sveinsson og Ragna Sigurðardóttir Árið er 1907. Niðri við moldarveg, sem mun bera heitið Bankastræti, er vatnsbrunnur. Við hlið hans er opið skólpræsi. Vatnsberar ferja fötur fullar af vatni úr brunninum til heimila í kring. Dag hvern fær hver maður...
Bræður mínir

Bræður mínir

Hann var í ljósbrúnum flauelsjakkafötum og rúllukragabol, minnir mig, fíngerður, með stór gleraugu og þvengmjór. Þetta var í fermingarveislu hjá frændum okkar vorið 1984. Þar sá ég hann í fyrsta sinn. Við höfðum oft heyrt minnst á Brynjólf bróður okkar, hálfbróður...
Listamaðurinn sem helgaði sig borginni

Listamaðurinn sem helgaði sig borginni

Leiðsögn með Hjálmari Sveinssyni: Sunnudag 25. júní kl. 14.00 í ÁsmundarsafniHjálmar Sveinsson, heimspekingur og borgarfulltrúi ræðir um list myndhöggvarans Ásmundar Sveinssonar og tengsl hennar við borgarlandið í tengslum við sýninguna List fyrir fólkið í...