Krossgötur

„Herinn er farinn og jöklarnir hopa. Við virðumst vera á leiðinni úr köldu tímabili yfir í heitt tímabil. Undan jöklum hálendisins og íshellu kaldastríðs kemur í ljós landslag sem fólk hefur ekki séð áður. Hvað er það nákvæmlega sem blasir við okkur. Hvað bíður okkar? Hvað er hægt að gera?“