Myndbönd

 

Hjálmar flutti erindi árið 2009 á  málþingi Þjóðmálanefndar Þjóðkirkjunnar. Hann ræddi um tíðarandann og samfélagið og kom meðal annars inn á hugtökin áhætta og áhættusækni og áhættuþjóðfélag.